Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

14.06.2014 - 31.08.2014, kl. 13:00 - 17:00 Seltjarnarnesbær Ný sýning í Nesstofu

Laugardaginn 14. júní verður opnuð í Nesstofu á Seltjarnarnesi sýningin Nesstofa-Hús og saga.Sýningin verður opin daglega til 31. ágúst frá 13-17. Lesa meira
 

28.08.2014, kl. 17:00 - 19:00 Seltjarnarnesbær Hvað var ræktað í Nesi á tímum Bjarna Pálssonar landlæknis og Björns Jónssonar lyfsala? 

Málþing á vegum stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn  28. ágúst 17:00 – 19:00 í sal Lyfjafræðisafnsins við Neströð. Epli, ber og annað góðgæti. Ræktunartilraunir í Nesi á átjándu öld. Lesa meira
 

28.08.2014, kl. 17:00 Seltjarnarnesbær Bæjarhátíð - Sýningaropnun í Eiðisskeri

Sýningaropnun á bæjarhátíð. Jón Axel opnar sýningu. Sýningin stendur til 10. október.
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: