Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

02.11.2014, kl.20:00 - 22:00 Seltjarnarnesbær

Djassbandið Annes í Félagsheimili Seltjarnarness

- Vinsamlega athugið að Jasshátíðinni sem vera átti 1. og 2. nóvember á Seltjarnarnesi hefur verið frestað vegna verkfalls tónlistarkennara, en meðal tónlistarmanna voru nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness. -

Djassbandið Annes, sem skipað er þeim Ara Braga Kárasyni, Jóel Pálssyni, Eyþóri Gunnarssyni, Guðmundi Péturssyni og Einari Scheving heldur tónleika í Félagsheimili Seltjarnarness ásamt úrvalsdeild blásara í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 1. nóvember kl. 20-22.

Aðgangseyrir 1000 krónur.  
Viðburðir

« nóv 2014 »
SMÞMFFL
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: