Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

05.11.2014, kl.17:30 Seltjarnarnesbær

Sögustund fyrir yngstu börnin

5. nóvember kl. 17:30  Lesin verður sagan Flýttu þér Einar Áskell. 

Flýttu þér Einar Áskell
Það er kominn morgunn og Einar Áskell þarf að drífa sig í leikskólann. En fyrst ætlar hann bara að klæða dúkkuna sína, laga bílinn, kíkja í stóru dýrabókina … Inni í eldhúsi er pabbi orðinn óþolinmóður.
Flýttu þér, Einar Áskell er ein af fyrstu bókunum um ærslabelginn Einar Áskel sem kom fram á sjónarsviðið fyrir ríflega fjórum áratugum.
Sigrún Árnadóttir þýddi.
Höfundur: Gunilla Bergström

 
Viðburðir

« nóv 2014 »
SMÞMFFL
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: