Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

22.05.2017 - 06.09.2017 Seltjarnarnesbær

Sumarlestur Bókasafns Seltjarnarness 

Sumarlestur Bókasafns Seltjarnarness
Aldur: 6 – 12 ára Tímabil: 22. maí – 6. september

Sumarlestur. 
Allt sem þarf að gera er að skrá lesnar bækur á lestrarblöð.
Þar á að tiltaka titil bókar, blaðsíðufjölda og skrifa stutta umsögn um bókina.

Eftir hverja lesna bók fá allir broskarl og stimpil bókasafnsins.
Söguhetjan heitir? Þekkir þú söguhetjur úr barnabókum?
4 föstudagsverðlaun dregin út fjóra föstudaga í júní og ágúst

Uppskeruhátíð verður haldin þriðjudaginn 12. september kl. 17:00.

LOKAÐ: Fyrir 24. júní takið þið fullt af bókum að láni og lestrarblöð!
Vegna framkvæmda verður Bókasafn Seltjarnarness lokað frá 24. júní til 7. ágúst.
Opnað verður aftur þriðjudaginn 8. ágúst. Safngestum er bent á þjónustu útibúa Borgarbókasafns og Bókasafn Mosfellsbæjar þar sem safnkortið fyrir Seltjarnarnes gildir einnig. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.Sumarlestur 2017
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: