Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

12.10.2017, kl.9:00 - 13:30 Seltjarnarnesbær

Menningarhátíð - Kynning á starfi eldri borgara

DAGSKRÁ MENNINGARHÁTÍÐARMenningarhátíð Kynning á starfi eldri borgaraMargvíslegir viðburðir eldri borgara verða opnir almenningi og eru allir
hvattir til að líta við, kynna sér starfið og taka þátt.

Kl. 9-12 Bókband Leiðbeinandi er Stefán Eiríksson.
Kl. 10.30 Jóga Leiðbeinandi er Alda Magnúsdóttir.
Kl. 13.30 Bingó Spjaldið kostar 200 kr.


 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: