Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

02.12.2017, kl.12:00 - 14:00 Seltjarnarnesbær

Tækni og tónlist með Kóder

Kóder - Bókasafn SeltjarnarnessÁ laugardögum í vetur mun leiðbeinandi frá Kóder kenna á ýmis forritunarkennslutól fyrir iPad í unglingadeild Bókasafns Seltjarnarness. 

Meðal annars er tekin fyrir leikjaforritun, kubbaforritun og textaforritun. 

Allir eru velkomnir á námskeiðin sem eru ókeypis.
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: