Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

05.12.2017, kl.19:30 - 20:30 Seltjarnarnesbær

Bókmenntakvöld í Bókasafni Seltjarnarness

Jón Sigurður Eyjólfsson les upp úr og fjallar um bók sína Tvíflautan.                                                     

Tvíflautan er skáldleg frásögn af lífinu á framandi slóðum, saga af ást, heimspeki, tónlist og tímabæru andláti hégómans.

Boðið verður upp á jólaglögg, kaffi og smákökur. Allir velkomnir.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: