Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

25.01.2018 - 03.03.2018, kl.17:00 - 14:00 Seltjarnarnesbær

Sigurborg Stefánsdóttir opnar sýninguna Vetrarmyndir í GALLERÍ GRÓTTU 

Sigurborg Stefánsdóttir - Málverk
Verið velkomin á sýningaropnun Sigurborgar Stefánsdóttur í Gallerí Gróttu fimmtudaginn 25. janúar n.k. kl. 17:00.
Unnur Birna og Sigurgeir Skafti flytja nokkur lög við opnunina.

Sigurborg StefánsdóttirSigurborg Stefánsdóttir stundaði nám í Kaupmannahöfn og útskrifaðist frá Skolen for Brugskunst ( Danmarks Design skole ) árið 1987.
Sigurborg hefur fengist við myndskreytingar og bókagerð samhliða málverki og var kennari við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1989-2000 og stundakennari við Listaháskóla Íslands 2000 - 2011. Hún hefur bæði fengið styrki til námsdvalar í Bandaríkjunum og Japan. Hún hefur haldið 14 einkasýningar, á Íslandi, Danmörku og Ítalíu og tekið þátt í fjölda samsýninga víðsvegar um heim. 

Nánar um listamanninn:

Nám hjá Hans Chr Höjer listmálara í Kaupmannahöfn 1980-1984
Gestanemandi í Kunstakademiets arkitektskole, Visuel kommunikation 1980-1981
Gestanemandi í teiknikennslu í Köbenshavn Læreseminarium 1981-1982
Skolen for Brugskunst (Danmarks Designskole) í Kaupmannahöfn 1982-87,Teikni og grafík deild 
og gestanám í textíldeid. 
Haystack Mountain school of Crafts, Maine U.S.A. júlí 1990. Námskeið í bókagerð. 
(Styrkur frá Íslenska-Ameríska félaginu ).
Artist-in Residence, 6 vikna námskeið í japönskum tréskurði, Japan 2001.( Styrkur frá Japanska ríkinu.)

EINKASÝNINGAR :

Málverk og grafík í Aalborg kunstpavillon, Danmörku, 1988
Grafík í Nörresundsby bókasafni Álaborg, Danmörku, 1989 
Málverk í Ásmundarsal, Reykjavík, 1989
Teikningar hjá Sævari Karli, Reykjavík, 1992
Málverk í Gallerí 1,1, Reykjavík, 1994
Málverk í Gallerí Listakoti, Reykjavík, 1996
Klippimyndir hjá Sævari Karli, Reykjavík,1997
Blönduð tækni í Listasal Man, Reykjavík, 1999
Málverk í Gallerí PK, Kaupmannahöfn, Dk. 2004
Málverk í Dobofiera Lucca, Ítalíu, 2004
Bókverk í Þjóðarbókhlöðunni, Reykjavík, 2007
Málverk í Galleri Sonntag, Espegærde, Danmörku, 2009
Málverk í Studio Stafni, Reykjavík, 2010
Klippimyndir og bókverk í Kirsuberjatrénu, Reykjavík 2011
Málverk í Artóteki, Reykjavík 2016


SAMSÝNINGAR :

Efteraarsudstillingen Kunstforeningen Limfjorden, Struer, Danmörku, 1988.
Vestsjællands Kunstudstilling, Holbæk, Danmörku, 1989.
Kunstnernes Paaskeudstilling, Århus, Danmörku 1989.
Nordisk Tecknings triennial, Skellefteå, Svíþjóð, 1992.
Haystack styrkþegar í Perlunni, Reykjavík, 1993.
Páskasýning hjá Sævari Karli Reykjavík, 1995.
Bókakápusýning í Norrænahúsinu, Reykjvík, 1995.
Mini-grafík sýning, Cadaques, Spáni, 1996.
Barnabókamyndskreytingar, Hamborg, Þýskal, 1997.
Myndskreytingar í Ásmundarsal, Reykjavík, 1998.
Mini-grafik sýning, Cadaques, Spáni, 1998.
Aldamótasýning hjá Sævari Karli, Reykjavík, 2000.
Stóll og stigi, Safnasafnið Svalbarðsströnd, 2000.
Myndskreytingar, Borgarbókasafnið Grófinni, Reykjavík, 2001.
Tréristur, Nagasawa Artists, Tokio, Japan, 2002.
Bókverk, Handverk og Hönnun, R.vík og Listasafn Árnesinga, 2004.
Myndskreytingar Bienale Bibiana, Bradislava, Slovakiu, 2005
Bókverk, Árbæjarsafn, Reykjavík, 2005
Bókverk, Artists Book Triennal, Vilnius, Litháen, 2006
Bókverk á Vetrarhátíð, Þjóðmenningarhúsi, Reykjavík, 2006
Handtöskur, Handverk og hönnun, Reykjavík, 2006
Dönsk/ Íslensk bókverk, Grafíklistasafninu, Reykjavík, 2007
Hvítur +(Bókverk), Arkir á Skörinni, Reykjavík, 2008
Con-text, Artists books, Silkeborg, Danmörku, 2009
Norræn bókverk, Norræna húsinu, Reykjavík, 2010
Bókverk, Grafíklistasalnum, Reykjavík, 2011
Prentuð verk, MI-Lab Gallery, Tokyo, 2011
6 th International Artist´s book triennial, Vilnius, Litháen, 2012
Bókverk , Vancouver Art gallerey, Vancouver, Kanada, 2013
Norræn bókverk, Norrænahúsinu, Reykjavík, 2014
Norræn bókverk, Doverodde Jótlandi og Nordatlantens Brygge, Kaupmannah,2014
Mixed media, Lessedra Art gallery, Sofia, Bulgaria 2014
Bókverk, Landbrot. Þórbergssetri á Hala í Suðursveit, 2014
Bókverk ,,Endurbókun”Gerðubergi, Reykjavík 2014
Málverk, Parallax Art fair, Chelsea Town hall, London U.K. 2015
Bókverk, Gallerí Jangva Helsinki, Finnlandi, 2015
Bókverk ,, Endurbókun” Bókasafn Reykjanesbæjar og Spöngin Menningarhús, 2015
Alþjóðleg bókverk, Nicosia, Kýpur, 2015
Bókverk tengd Hannesi Hafstein, Hannesarholti Reykjavík, 2016
Bókverk ,,Endurbókun” Akureyri og Ísafjörður, 2016
7 th international Artist´s book triennial Vilnius Litháen, Hamborg Þýskalandi og Nacogdoches U.S.A 2016
Málverk, Aiapi, Rassegna international d´arte Contemporanea, Rovereto Italíu 2016
40 Málverk, Morsø kunstforening, Danmörku 2017
Mini grafik, Manhattan Graphis center, New York 2017
Portland Maine, Bókverk 2018

Sigurborg Stefánsdóttir. www.sigurborgstefans.is

Vinnustofa : Grensásvegi 12 A. sigurborgst@hotmail.com
Sími: 8959025/5889080/5880787
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: