Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

26.02.2018, kl.17:30 - 18:30 Seltjarnarnesbær

ERINDARÖÐIN HEILSUTENGDUR FYRIRLESTUR 

Hvað er svefn? Hve mikið þarf að sofa? Hvernig er best að bregðast við svefnvandamálum?

MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR KL. 17:30 – ERINDARÖÐIN HEILSUTENGDUR FYRIRLESTUR

Hvað er svefn? Hve mikið þarf að sofa? Hvernig er best að bregðast við svefnvandamálum?

Dr. Erla Björnsdóttir, höfundur bókarinnar Svefn, verður gestur Bókasafns Seltjarnarness í erindaröðinni Heilsutengdur fyrirlestur og fjallar um svefn og svefnvenjur. Í bókinni er fjallað um svefn út frá ýmsum sjónarhornum, útskýrt er hvað gerist meðan á svefni stendur og fjallað um algeng svefnvandamál meðal barna, unglinga og fullorðinna.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: