Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

22.03.2018, kl.17:30 Seltjarnarnesbær

RAFBÓKASAFNIÐ – LÉTTARI LESTUR!

Rafbókasafnið með Úlfhildi DagsdótturFIMMTUDAGUR 22. MARS kl. 17:30 – RAFBÓKASAFNIÐ – LÉTTARI LESTUR!

Úlfhildur Dagsdóttir verkefnastýra hjá Borgarbókasafni kynnir Rafbókasafnið fyrir lesþyrstum bókaormum. Rafbókasafnið er troðfullt af raf- og hljóðbókum, en fer samt vel í vasa því það á heima í snjallsímum og á spjaldtölvum.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: