Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

26.03.2018, kl.17:30 - 18:30 Seltjarnarnesbær

Erindaröðin Heilsutengdur fyrirlestur í Bókasafni Seltjarnarness - Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir

Kolbrún Björnsdóttir - Heilsutengdur fyrirlestur í Bókasafni SeltjarnarnessMÁNUDAGUR 26. MARS KL. 17:30 – ERINDARÖÐIN HEILSUTENGDUR FYRIRLESTUR

Góð melting er undirstaða góðrar heilsu og vellíðunar.

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir verður gestur okkar að þessu sinni og fjallar um allra nýjustu aðferðir til að bæta meltingarkerfið. Allir velkomnir!

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: