Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

23.04.2018, kl.17:30 Seltjarnarnesbær

Erindaröðin Heilsutengdur fyrirlestur í Bókasafni Seltjarnarness

Erindaröðin - Einar Skúlason - Göngferð

Einar Skúlason göngugarpur og áhugamaður um sögutengda útivist verður með erindi um bækurnar sínar Átta gönguleiðir, Lóa með strá í nefi og fjölda gönguleiða sem hann hefur skrifað í gönguappið Wapp Walking app. Einar er af mörgum kunnur sem stofnandi gönguhópsins Vesen og vergangur sem telur um 11 þúsund meðlimi. Að erindi loknu býður Einar gestum í göngutúr út í Gróttu. Gangan mun taka um klukkustund og eru þátttakendur beðnir um að klæða sig eftir veðri. Allir velkomnir og ókeypis er á viðburðinn. 

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: