Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

24.05.2018 - 06.09.2018 Seltjarnarnesbær

SUMARLESTUR í Bókasafni Seltjarnarness

Sumarlestur 2018 í Bókasafni SeltjarnarnessSumarlestur fyrir grunnskólabörn verður í bókasafninu í sumar. Verkefnið byrjar 24. maí og lýkur 6. september. Uppskeruhátíð verður síðan haldin í september með pomp og prakt :)

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: