Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

31.05.2018 - 30.07.2018 Seltjarnarnesbær

Afmælissýning í Gallerí Gróttu - Björg Ísaksdóttir 90 ára

Gallerí Grótta Afmælissýning Björg Ísaksdóttir

Björg Ísaksdóttir Seltirningur og myndlistarkona setur upp sýningu í Gallerí Gróttu (í Bókasafni Seltjarnarness) í tilefni af 90 ára afmælinu sínu. Sýningin opnar á sjálfan afmælisdaginn 31. maí og lýkur 30. júlí

Verið hjartanlega velkomin.

Opið mánudaga til fimmtudaga 10-19, föstudaga 10-17 og laugardaga 11-14.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: