Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

04.09.2018, kl.19:30 - 20:30 Seltjarnarnesbær

Bókmenntakvöld með Lilju Sigurðar í Bókasafni Seltjarnarness

Bókmenntakvöld Lilja SigurðardóttirLilja Sigurðardóttir rithöfundur les upp úr og fjallar um bók sína Búrið, en hún hlaut Blóðdropann fyrir bestu íslensku glæpasöguna 2018.

Búrið er lokaþátturinn í þríleik Lilju um eiturlyfjasmygl, efnahagsglæpi og eldheita ást í Reykjavík samtímans. Fyrri bækurnar Gildran og Netið koma að sjálfsögðu einnig við sögu en þær hafa einnig hlotið frábærar viðtökur.

 
Viðburðir

« sep 2018 »
SMÞMFFL
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: