Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

02.10.2018, kl.19:30 - 20:30 Seltjarnarnesbær

Bókmenntakvöld með Bjarna Harðar í Bókasafni Seltjarnarness

Bjarni Harðarson - BókmenntakvöldBÓKMENNTAKVÖLD með Bjarna Harðar.

Bjarni Harðarson rithöfundur fjallar um og les upp úr nýútkominni bók sinni Í Gullhreppum en hún er framhald af Í skugga drottins, bók Bjarna sem kom út í fyrra og hefur fengið lofsamlega dóma.

Allir velkomnir. Kaffi og kruðerí.
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: