Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

06.11.2018, kl.19:30 - 20:30 Seltjarnarnesbær

Bókmenntakvöld með Önnu Kristjáns í Bókasafni Seltjarnarness

Anna – eins og ég er

Anna Kristjáns

Anna – eins og ég er

Frá bernsku vissi Anna K. Kristjánsdóttir að hún hefði fæðst í röngum líkama en neitaði lengi að horfast í augu við það.

Hún fór ung á sjóinn, lærði til vélstjóra og stofnaði fjölskyldu. Hún lék hlutverk hins harða sjómanns þar til hún gat ekki meira.

Magnað lífshlaup í forvitnilegri bók. Höfundur: Guðríður Haraldsdóttir

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: