Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

08.11.2018, kl.17:30 Seltjarnarnesbær

Tónstafir með Friðriki Karlssyni í Bókasafni Seltjarnarness

Friðrik Karlsson

Friðrik Karlsson, bæjarlistamaður Seltjarnarness,  verður gestur okkar á Tónstöfum og leiðir tónleikagesti inn í vellíðan, slökun og hugarró með tónlist sinni og þekkingu á mannrækt og sjálfstyrkingu.

Þessi tónlist Friðrikis þykir vel til þess fallin að skapa friðsæla stemningu við ástundun jóga, á nudd- og snyrtistofum og við heilun margskonar og hefur hún náð gífurlegum vinsældum.

Allir velkomnir.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: