Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

Fyrirsagnarlisti

20.11.2018, kl. 20:00 Seltjarnarnesbær Rithöfundakvöld í Bókasafni Seltjarnarness

Gestir að þessu sinni eru Lilja Sigurðardóttir með nýja bók sína Svik Sigursteinn Másson með ævisögu sína Geðveikt með köflum, Gerður Kristný með ljóðabók sína Sálumessa og Guðrún Eva Mínervudóttir með skáldsöguna Ástin, Texas – sögur. ÞorgeirTryggvason heimspekingur og bókmenntarýnir stýrir umræðum. Allir velkomnir - Kaffi og kruðerí. Lesa meira
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: