Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

10.12.2018, kl.17:30 - 18:30 Seltjarnarnesbær

Sögustund fyrir BÖRN og UNGLINGA í Bókasafni Seltjarnarness

Jólasögustund Bergrún Íris og Birkir BlærBergrún Íris Sævarsdóttir höfundur bókanna Elstur í bekknum og Lang-ELSTUR í leynifélaginu og Birkir Blær höfundur bókarinnar Stormsker – Fólkið sem fangaði vindinn, sem fékk barnabókaverðlaunin í ár,  koma og lesa upp úr bókum sínum. 

Jólalauf


Á föstudögum og eftir því sem líður að jólum höfum við það huggulegt og bjóðum upp á eitthvað jólalegt og gott með kaffinu.

Verið hjartanlega velkomin í jólastemninguna í Bókasafni Seltjarnarness í desember.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: