Viðburðir
JÓLAHÁTÍÐ - JólaTónstafir og Jólasveinar í Bókasafni Seltjarnarness
Kl. 17:30 - Skólalúðrasveitir Tónlistarskólans spila inn jólin
í Bókasafni Seltjarnarness.
Kl. 18:00 - Skemmtilegustu jólasveinarnir koma í heimsókn og gleðja börn á öllum aldri.
Á föstudögum og eftir því sem líður að jólum höfum við það huggulegt og bjóðum upp á eitthvað jólalegt og gott með kaffinu.
Verið hjartanlega velkomin í jólastemninguna í Bókasafni Seltjarnarness í desember.