Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

23.01.2019, kl.19:30 Seltjarnarnesbær

Söngveisla Selkórsins

Söngveisla Selkórsins miðvikudagskvöld 23. janúar kl. 19:30 í Safnaðarheimili kirkjunnar.

Nú er komið að árlegum viðburði Selkórsins að bjóða eldri bæjarbúum til söngveislu.

Að þessu sinni verðum við í Safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju miðvikudaginn 23. janúar kl. 19.30.

Allir hjartanlega velkomnir.

Veisluborð og heitt súkkulaði.

Selkórinn


 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: