Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

25.01.2019, kl.13:00 - 17:00 Seltjarnarnesbær

Bóndadagur í Bókasafni Seltjarnarness

Allt um þorrann og þorramatinn á Bóndadaginn í Bókasafni Seltjarnarness. 

Við leggjum okkur fram um að stilla fram fræðsluefni og fleiru er viðkemur þorranum en þorri hefst föstudag í þrettándu viku vetrar. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorri er persónugerður sem vetrarvættur í sögnum frá miðöldum.

Verið velkomn í Bókasafn Seltjarnarness. 
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: