Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

01.03.2019 - 15.04.2019 Seltjarnarnesbær

Bókaverðlaun barnanna 2019 í Bókasafni Seltjarnarness

Nú geta börn kosið sínar uppáhaldsbækur á bókasafninu og skólasöfnunum í Mýró og Való. Kosið er um vinsælustu bækurnar og dregið um fjögur bókaverðlaun að verkefni loknu. Greiðið atkvæði og verið með! Kosningu lýkur 15. apríl.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: