Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

25.03.2019, kl.17:30 - 18:30 Seltjarnarnesbær

HEIMILASKIPTI Í BÓKASAFNI SELTJARNARNESS

Sesselja Traustadóttir umboðsmaður Intervac á Íslandi spjallar við gesti um heimilaskipti og þá ótal möguleika sem felast í þeim.

Rætt verður um undirbúning, tengingu við fólkið úti í heimi, frágang á heimilinu - bæði sínu eigin og því sem maður fær að heimsækja og deilir reynslusögum af liðnum heimilaskiptum.

Heitt á könnunnI - Allir velkomnir! 

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: