Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

02.04.2019, kl.19:30 - 20:30 Seltjarnarnesbær

Bókmenntakvöld í Bókasafni Seltjarnarness

Guðrún Eva Mínervudóttir les upp úr og fjallar um bók sína Ástin Texas, en fyrir hana fékk hún Fjöruverðlaunin í ár. Allir velkomnir. Kaffi og meðlæti.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: