Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

08.04.2019, kl.17:30 - 18:30 Seltjarnarnesbær

Erindaröðin - Fyrirlestur um sjálfstraust í Bókasafni Seltjarnarness

Í erindaröð okkar um sjálfstyrkingu fáum við nú Önnu Steinsen þjálfara og eiganda KVAN til að fjalla um gott og heilbrigt sjálfstraust og mikilvægi þess að sjá jákvæðu hlutina í eigin fari og annarra.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: