Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

09.09.2019, kl.16:00 - 17:00 Seltjarnarnesbær

UPPSKERUHÁTÍÐ SUMARLESTURS Á BÓKASAFNSDAGINN

Uppskeruhátíð Sumarlesturs 2019BÓKASAFNSDAGURINN OG UPPSKERUHÁTÍÐ SUMARLESTURS

Dagskrá:

Verkefnið Sumarlestur 2019

Bergrún Íris Sævarsdóttir rithöfundur les upp úr verðlaunabók sinni Kennarinn sem hvarf. Bergrún fjallar um bækurnar sínar, teikningarnar og mikilvægi lesturs.

Verðlaunaafhendingar

Frískandi frostpinnar

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: