Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

14.11.2019, kl.17:30 Seltjarnarnesbær

TÓNSTAFIR í Bókasafni Seltjarnarness

Tónstafir Jóhann Helgason

Í tilefni stórafmælis Jóhanns Helgasonar munu nokkrir nemendur og kennarar Tónlistarskólans halda tónleika honum til heiðurs. Á dagskránni verða eingöngu lög eftir Jóhann m.a. Söknuður, Ástarsorg og Seinna meir. Jóhann mun heiðra okkur með nærveru sinni. Tónstafir er samstarfsverkefni tónlistarskólans og bókasafnsins. Allir velkomnir!

 
Viðburðir

« nóv 2019 »
SMÞMFFL
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
             Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: