Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

19.11.2019, kl.20:00 - 22:00 Seltjarnarnesbær

RITHÖFUNDAKVÖLD - Bókasafn Seltjarnarness 19. nóvember

Rithöfundakvöld 2019

Fram koma: Pétur Gunnarsson með bók sína HKL ástarsaga, Ragnar Jónasson með Hvítidauði, Sjón með bók sína Korngult hár, grá augu og Steinunn Sigurðardóttir með ljóðabók sína Dimmumót.

Maríanna Clara Lúthersdóttir stýrir umræðum. Veitingar í hléi. Allir velkomnir.

 
Viðburðir

« nóv 2019 »
SMÞMFFL
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
             Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: