Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

10.02.2021 - 01.05.2021 Seltjarnarnesbær

LISTAVERKIN OKKAR í Bókasafni Seltjarnarness

Listaverkin okkar


Bókasafn Seltjarnarness hefur í gegnum tíðina hlotið veglegar listaverkagjafir. Nú stendur yfir sýning á öllum verkum í eigu safnsins. Mörg hafa verið daglega til sýnis á safninu en önnur hafa verið í útláni eða í geymslu. Myndlykill með úrvali listaverka í eigu bæjarins þ.á. m. öllum útilistaverkum fæst gefins á safninu.


Verið velkomin í Bókasafn Seltjarnarness.

Nánar um listaverk í eigu bæjarins má nálgast á: http://www.seltjarnarnes.is/thjonusta/menning/menning/baejarlistaverk/

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: