Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

28.06.2021 - 31.08.2021 Seltjarnarnesbær

BARNASUMAR Á BÓKASAFNI SELTJARNARNESS

BÍÓdagar · SPILAdagar · SÖGUdagar · TEIKNIdagar · FURÐUFATAdagar

Barnasumar 2021

Í sumar ætlum við að leika okkur með barnabókmenntapersónur og fleira.

•  BÍÓ Í BARNADEILDINNI Á MÁNUDÖGUM kl. 11-13 •  SPILABORÐIÐ Á ÞRIÐJUDÖGUM – Borðspil, púsluspil, skák og fleira. •  SÖGUHJÓLIÐ Á MIÐVIKUDÖGUM  kl. 11 og 15 Við snúum Söguhjólinu okkar og í ljós kemur hvaða saga verður lesin. •  TEIKNIBORÐIÐ Á FIMMTUDÖGUM  - Teiknum og litum sögupersónur vikunnar

FUGLALÍF – FUGLARNIR Í NÁGRENNI OKKAR – LJÓSMYNDASÝNING Árni Árnason sýnir í Gallerí Gróttu. Á bókasafninu er hægt að hlusta á fuglasöng og fá lesefni um  fugla Íslands.
SUMARLESTUR – Öll börn á aldrinum 5-12 ára eru hvött til að taka þátt. Fjórir lestrarhestar fá verðlaun  alla föstudaga í sumar. NÝTT! – Sumarlestur fyrir ungmenni á aldrinum 13-18 ára. Skannaðu kóðann  og taktu þátt, þú gætir unnið!

Opnunartímar í sumar: Mánudagar – fimmtudagar: 10.00 – 18.30

Föstudagar: 10.00 – 17.00   Lokað á laugardögum
Sími: 5959 170,  Netfang: bokasafn@seltjarnarnes.is

SKOÐA PDF SKJALþ Barnasumar 2021 (PDF skjal)

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: