Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

18.09.2021, kl.11:00 - 14:00 Seltjarnarnesbær

LEIÐSÖGN Í GALLERÍ GRÓTTU - AÐSKOTAHLUTIR

Bodskort-Sigurdur AngantyssonSigurður Angantýsson Hólm býður gestum í leiðsögn um sýningu sína AÐSKOTAHLUTIR í Gallerí Gróttu laugardaginn 18. september kl. 11-14.
Hann mun leiða áhugasama um ferlið á bak við verkin og einnig lýsa hugmyndafræðinni sem stýrir sýningunni. Allt frá jarðbundnum hugrenningum frá Mývatnssveit yfir í óhlutstætt myndmál sem hann tengir við undirmeðvitund og drauma.
Verið velkomin í Gallerí Gróttu
 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: