Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

30.05.2022 - 02.09.2022 Seltjarnarnesbær

SUMARLESTUR HEFST - Bókasafn Seltjarnarness

Sumarlestur 2018 í Bókasafni SeltjarnarnessSUMARLESTUR 30. MAÍ – 2. SEPTEMBER – FÖSTUDAGSHAPPDRÆTTI

Komdu á bókasafnið og skráðu þig í sumarlestur!

Bókasafnið stendur fyrir lestrarátaki í allt sumar og eru börn á aldrinum 5-12 ára hvött til að taka þátt. Börnin fá sérstaka lestrardagbók þar sem hægt er að halda utan um lesturinn og við hverja bókasafnsheimsókn er stimplað í bókina. Að auki er hægt að fylla út og skila inn lestrarHAPPAmiða fyrir hverja lesna bók. Úr miðunum er svo dregið alla föstudaga og nokkrir heppnir lesendur fá verðlaun í hvert sinn.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: