Fréttir og útgefið efni

Viðburðir

01.06.2022 - 31.08.2022 Seltjarnarnesbær

BLÓMABÝTTI Á BÓKASAFNI SELTJARNARNESS

Blomabytti 2022

Áttu aflögu eða vantar þig afleggjara, græðlinga, matjurtir, kryddjurtir? Blómabýtti í allt sumar á safninu.

 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: