Rafræn Seltirningabók

Ókeypis rafrænn aðgangur að Seltirningabók Heimis Þorleifssonar

Seltirningabók er nú opin öllum og ókeypis á netinu í formi rafbókar (ePub). Rafbók er textaskrá og er í grunninn það sama og hefðbundin bók en rafbókartæknin býður upp á fleiri möguleika. Ekki er hægt að hlusta á rafbækur, þ.e. rafbækur eru ekki það sama og hljóðbók.

Hægt er að lesa Seltirningabók gegnum Snöru.is eða hlaða henni í tölvuna með þar til gerðu forriti.

Til þess að lesa bókina gegnum Snöru á vefnum, veljið hnappinn Sækja bók og fylgið leiðbeiningum.

Ef valið er að sækja ePub þarf fyrst að ná í forrit sem les rafbækur í tölvunni og velja hnappinn Sækja ePub.

Sjá leiðbeiningar: Seltirningabók – Rafbók (ePub) - Leiðbeiningar


Smellið hér til að fara inn á Rafræna Seltirningabók á Snara.is.

                        Rafræn SeltirningabókGott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: