Stjórnsýsla

Fundagerðir

Bæjarstjórn

Hér er að finna fundargerðir bæjarstjórnar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"


Bæjarstjórn

817.(1743.) Bæjarstjórnarfundur.

23/9/2015

Miðvikudaginn 23. september 2015 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Hildigunnur Gunnarsdóttir (HG).

Ásgerður Halldórsdóttir, ritaði fundargerð í tölvu í fjarveru GL.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.

 1. Fundargerð 269. fundar Skólanefndar.

  Fundargerðin lögð fram.
  Til máls tóku:MLÓ, SEJ.

 2. Fundargerð 394. fundar Fjölskyldunefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

  Til máls tóku:

 3. Fundargerð 419. fundar stjórnar SSH.

  Fundargerðin lögð fram.

 4. Fundargerð 353. fundar stjórnar SORPU bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 5. Fundargerð 830. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

  Fundargerðin lögð fram.

Fundi var slitið kl: 17:04

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: