Stjórnsýsla

Fundagerðir

Bæjarstjórn

Hér er að finna fundargerðir bæjarstjórnar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"


Bæjarstjórn

829. (1755.) Bæjarstjórnarfundur

27/4/2016

Miðvikudaginn 27. apríl 2016 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Árni Einarsson (ÁE).

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.

 1. Fundargerð 29. fundar Bæjarráðs.

  Fundargerðin sem er 1 tl. er semþykkt samhljóða.

  Fundargerð 30. fundar Bæjarráðs.

  Fundargerðin sem er 1 tl. er semþykkt samhljóða.

 2. Fundargerð 39. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.

  Fundargerðin lögð fram

  Til mál tóku:GAI, BTÁ.

 3. Fundargerð 264. fundar Umhverfisnefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

  Til máls tóku:ÁE, GAS, ÁH.

 1. Fundargerð 401. fundar Fjölskyldunefndar.

  Fundargerðin lögð fram.

  Til máls tóku: ÁE, ÁH, BTÁ, GAS.

 2. Fundargerð 242. fundar stjórnar Strætó bs.

  Fundargerðin lögð fram.

 3. Fundargerð 154. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.

  Fundargerðin lögð fram.

Fundi var slitið kl.: 17:16.

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: