Stjórnsýsla

Dagskrá

Dagkrá 873. fundar bæjarstjórnar 18. júní 2018

15.6.2018

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

873.

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2 mánudaginn 18 júní 2018 kl. 17:00

D A G S K R Á

 1. Kjör forseta, I. varaforseta og II. varaforseta skv. 7. gr. bæjarmálasamþykktar.

 2. Kosningar skv. 56. gr. bæjarmálasamþykktar.

 3. Kosning bæjarstjóra skv. 57. gr. bæjarmálasamþykktar.

 4. 77. fundur Skipulags- og umferðarnefndar, dags. 06/06/2018.

 5. 458. fundur SSH, dags. 04/06/2018.

 6. Fundargerð samráðshóps um áfengis- og vímuvarnir, dags. 08/05/2018.

 7. 173. fundur Slökkviliðs höfuðb.svæðisins, dags. 15/06/2018.

  Tillögur og erindi:

 8. a) Sjávarvarnir við Hrólfsskálavör 2 – brimvörn.

  b) Svör við athugasemdum við Melabraut 12, skv. fundarg. Skipulags- umferðarnefndar nr. 77.

  c) Breyting á Bæjarmálasamþykkt Seltjarnarnesbæjar.

  d) Breyting á erindisbréfi Fjölsk.nefndar.


Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2018


Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: