Stjórnsýsla

Dagskrá

Dagkrá 886. fundar bæjarstjórnar 27. mars 2019

22.3.2019

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

886

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2 miðvikudaginn 27. mars 2019 kl. 17:00

D A G S K R Á

 1. Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2018

 2. - fyrri umræða -

 3. 76. og 77. fundur Bæjarráðs, dags. 27/02/2019 og 21/03/2019.

 4. 88. fundur Skipulags- og umferðarnefndar, dags. 21/03/2019, ásamt bréfi frá Samtökum sveitarfél. á höfuðb.svæðinu dags. 04/01/2019.

 5. 297. fundur Skólanefndar, dags. 20/03/2019.

 6. 291. fundur Umhverfisnefndar, dags. 18/03/2019.

 7. 373. fundur Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, dags. 12/03/2019.

 8. Fundur í stjórn Reykjanesfólkvangs, dags. 27/02/2019.

 9. 468. fundur stjórnar SSH., dags. 04/03/2019.

 10. 405. fundur stjórnar SORPU bs., dags. 01/03/2019.

 11. 301. fundur stjórnar Strætó bs., dags. 15/03/2019.

 12. 869. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 15/03/2019.

  Tillögur og erindi:

 13. a) Ályktun félags eldri borgara á Seltjarnarnesi

  b) Fyrirspurn Samfylkingar vegna byggingar íbúðakjarna fyrir

  fólk með fötlun.

  c) Er komin endanleg ákvörðun á staðsetningu íbúðakjarna fyrir

  fólk með fötlun ?Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: