Stjórnsýsla

Dagskrá

Dagskrá 890. fundar bæjarstjórnar 12. júní 2019

7.6.2019

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

890

B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2 miðvikudaginn 12. júní 2019 kl. 17:00

D A G S K R Á

 1. 80. fundur Bæjarráðs, dags. 23/05/2019.

 2. 89. og 90. fundur Skipulags- og umferðarnefndar, dags. 23/05/2019 og 05/06/2019.

 3. 298. fundur Skólanefndar, dags. 22/05/2019.

 4. 293. fundur Umhverfisnefndar, dags. 05/06/2019.

 5. 416. fundur Íþrótta- og tómstundanefndar, dags. 05/06/2019.

 6. 14. fundur Öldungaráðs, dags. 22/05/2019.

 7. 46. fundur Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis, dags. 04/06/2019.

 8. 304. fundur stjórnar Strætó bs., dags. 17/05/2019.

 9. 407. og 408. fundur stjórnar SORPU bs., dags. 29/04/2019 og 29/05/2019.

 10. 471. fundur stjórnar SSH, dags. 03/06/2019.

 11. 871. fundur stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 29/05/2019.

  Tillögur og erindi:

 12. a) Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis – Matti ehf.

  b) Grænbók – Stefna um málefni sveitarfélaga.

  c) Tillaga Samfylkingar Seltjarnarness.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi

2019Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: