Stjórnsýsla

Dagskrá

Dagskrá 912. fundar bæjarstjórnar 24. júní 2020

22.6.2020

BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS

912 B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R

í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2 miðvikudaginn 24. júní 2020 kl. 17:00

D A G S K R Á

 1. Umhverfisfundur, 301. fundur, dags. 11/06/2020.

 2. Menningarnefnd, 148. fundur, dags. 18/06/2020.

 3. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, 54. fundur, dags. 16/06/2020.

 4. Sorpa bs., 428. fundur, dags. 02/06/2020.

 5. Stjórn SSH., 498. fundur, dags. 08/06/2020.

 6. Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, 885. fundur, dags. 12/06/2020.

  Tillögur og erindi:

 7. a) Orlof bæjarstjórnar

 8. b) Fyrirspurn frá Viðreisn/Neslista og Samfylkingu Seltjarnarness.

  c) Kosning undirkjörstjórnar vegna forsetakosninga 27/06/20.

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi

2020Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: