Dagskrá 673(1599). fundar bæjarstjórnar 23. apríl 2008
18.4.2008
BÆJARSTJÓRN SELTJARNARNESS
673 (1599)
B Æ J A R S T J Ó R N A R F U N D U R
í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2
miðvikudaginn 23. apríl 2008 kl. 17:00
D A G S K R Á
- Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar og stofnana árið 2007 (síðari umræða)
- Ársreikningur félagslegs íbúðarhúsnæðis Seltj.2007.
- Ársreikningur Hitaveitu Seltjarnarness fyrir árið 2007.
- Ársreikningur Vatnsveitu Seltjarnarness fyrir árið 2007
- Ársreikningur Fráveitu Seltjarnarness fyrir árið 2007.
- 119. fundur Skipulags- og mannvirkjanefndar, dags. 17/04/08.
- 395. fundur Fjárhags- og launanefndar, dags. 08/04/08.
- 204. fundur Skólanefndar, dags. 16/04/08.
- 89. fundur Menningarnefndar, dags. 15/04/08.
- 10. 11. fundur Jafnréttisnefndar, dags. 31/03/08, ásamt Jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar.
- 11. 75. fundur stjórnar Veitustofnana, dags. 07/04/08.
- 12. 5. fundargerð stjórnar L.Í., dags. 18/03/08.
- 13. 6. fundargerð stjórnar L.Í., dags. 21/04/08.
- 14. 318. fundur stjórnar SSH, dags. 07/04/08.
- 15. 7. fundur Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðb.svæðisins, dags. 03/03/08.
- 16. 8. fundur Samvinnunefndar um svæðisskipulag höfuðb.svæðisins, dags. 10/03/08.
- 17. Erindi:
-
- Umsögn Heilbr.Kjós. um breyt. á samþ. um hundahald á Seltjarnarnesi.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi
2008