Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir félagsmálaráðs frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Fjölskyldunefnd

382. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness

30/10/2013

382. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 30. október 2013 kl. 17:00 – 18:40

Mættir: Ragnar Jónsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Halldóra Jóhannesdóttir Sanko og Laufey Gissurardóttir sem sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi. Snorri Aðalsteinsson sat einnig fundinn.

 1. Trúnaðarmál.
  1.1 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 1. mál.
  1.2 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 2. mál.
  1.3 Trúnaðarmál, fært í trúnaðarmálabók 3. mál.

 2. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 kynnt. Farið yfir tillögur félagsmálastjóra og afgreiðslu fjárhags- og launanefndar á tillögunum.

 3. Kynnt samkomulag sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um að vinna saman að tilraunaverkefni um sameiginlegar bakvaktir í barnaverndarmálum á næsta ári.

 4. Fundargerð samráðshóps um áfengis- og vímuvarnir, dags. 23.10.2013 lögð fram og kynnt.

  Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40

Ragnar Jónsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Halldóra Jóhannesdóttir Sanko (sign), Laufey Gissurardóttir (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign)


Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: