444. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness
15/5/2020
444. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn föstudaginn 15. maí 2020, kl. 08:15 sem fjarfundur.
Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Árni Ármann Árnason, Sjöfn Þórðardóttir, Sigurþóra Bergsdóttir og Ragnar Jónsson. Halldóra Jóhannesdóttir Sankó, deildarstjóri stoð- og stuðningsþjónustu, Ragna Sigríður Reynisdóttir, deildarstjóri barnaverndar, Ester Lára Magnúsdóttir, félagsráðgjafi og Baldur Pálsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn.
Fundi stýrði Bjarni Torfi Álfþórsson
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson
- Barnavernd, fjölþættur vandi -málsnr. 2016120063.
Fjölskyldunefnd samþykkir tillögu að úrræðum með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.
- Barnavernd, barn í styrktu fóstri -málsnr. 2018110050.
Fært í trúnaðarmálabók.
- Bréf frá Barnaverndarstofu -málsnr. 2018070041.
Lagt fram til kynningar.
- Bréf frá Barnavernadarstofu -málsnr. 2018070156.
Lagt fram til kynningar.
- Barnavernd, breyting á vistun -málsnr. 2019010129.
Fært í trúnaðarmálabók.
- Umsókn um fjárstyrk vegna lögmannskostnaðar -málsnr. 2019080127.
Umsókninni var hafnað.
- Sumarfrístund 2020 -málsnr. 2020050105.
Fjölskyldunefnd samþykkir tilboð um sumarúrræði með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.
Ákveðið var að næsti fundur Fjölskyldunefndar verði haldinn föstudaginn
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi var slitið kl. 9:35.
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.)
Árni Ármann Árnason (sign.)
Sjöfn Þórðardóttir (sign.)
Sigurþóra Bergsdóttir (sign.)
Ragnar Jónsson (sign.)