Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir fjárhags- og launanefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Fjárhags- og launanefnd

488. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness

26/2/2014

488. 

fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness

Miðvikudaginn 26. febrúar 2014, kl. 17:15 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon, Bjarni Torfi Álfþórsson og Árni Einarsson.

Áheyrnarfulltrúi: Margrét Lind Ólafsdóttir.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson

fjármálastjóri, sem ritaði fundargerð í tölvu.

Fyrir var tekið:

  1. Málsnúmer 2014010027.
    Ráðning í starf sviðstjóra umhverfissviðs.
    F&L fór í gegnum umsóknarferlið. Alls sóttu 31 umsækjendur um starfið, nefndarmenn er samhljóða að gera að tillögu sinni að leggja til við bæjarstjórn að ráða B sem sviðstjóra Umhverfissviðs. Bæjarstjóra falið að ræða við viðkomandi.

    Fundi slitið kl. 17:30.

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: