Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir menningarnefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Menningarnefnd

57. fundur menningarnefndar

9/9/2004

57. fundur menningarnefndar haldinn fimmtudaginn 9. september 2004 kl. 17:30-18:00 í Bókasafni Seltjarnarness.

Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður
Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir

Fundarmenn: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, , Bjarni Dagur Jónsson, Jakob Þór Einarsson, Sonja B. Jónsdóttir. Afboð: Arnþór Helgason


1. Tillaga að útilistaverki
Mrn: 2003090096

Fjallað var um tillögu að útilistaverki. Einróma samþykkt að kaupa verkið og formanni falið að halda áfram með málið.


Fundi slitið kl. 18:00

Sólveig Pálsdóttir (sign)
Bjarki Harðarson (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Jakob Þór Einarsson (sign)
Sonja B. Jónsdóttir (sign)

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: