Fundartími menningarnefndar 2018
12. janúar | |
14. mars | |
Hér er að finna fundargerðir menningarnefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"
110. fundar menningarnefndar Seltjarnarness haldinn í Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 13.apríl 2012 kl. 17:15-18:30
Mættir: Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar, Bjarni Dagur Jónsson, Þórdís Sigurðardóttir, Haraldur Eyvinds Þrastarson og Ragnhildur Ingólfsdóttir. Pálína Magnúsdóttir bæjarbókavörður ritari nefndarinnar.
.
Dagskrá
Fjárhagsáætlun menningarnefndar og verkefni framundan
Fjallað um fjárhagsáætlun nefndarinnar og verkefni framundan með tilliti til fjárhagsáætlunar
Fundi slitið kl 18:30
Katrín Pálsdóttir (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Þórdís Sigurðardóttir (sign)
Haraldur Eyvinds Þrastarson (sign)
Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)