Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir skipulags- og mannvirkjanefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Skipulags- og umferðarnefnd

54. fundur Skipulags- og umferðanefndar

12/1/2017

54. fundur Skipulags- og umferðanefndar, fimmtudaginn 12. janúar,  2017, kl. 16:00 að Austurströnd 2 á Seltjarnarnesi.

Mætt: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Stefán Bergmann, Árni Geirsson Alta, Kristinn H. Guðbjartsson, byggingarfulltrúi.

Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson.  Fundarritari: Kristinn H. Guðbjartsson

Skipulagsmál samkvæmt Skipulagslögum nr. 123/2010

  1. Mál.nr. 2014060035
    Heiti máls:Aðalskipulagstillaga til auglýsingar.
    Lýsing:  Athugasemdir úr auglýsingu lagðar fram.
    Afgreiðsla: Unnið í svörum vegna athugasemda. 

Fundargerð lesin og samþykkt.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 18.00.

Bjarni Torfi Álfþórsson sign, Anna Margrét Hauksdóttir sign, Ásgeir Guðmundur Bjarnason sign, Ragnhildur Ingólfsdóttir sign,  Stefán Bergmann sign,  

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: