Stjórnsýsla

Fundagerðir

Hér er að finna fundargerðir skipulags- og mannvirkjanefndar frá þessu ári, raðað í tímaröð. Fundargerðir annarra ára er raðað eftir ártölum í hægri dálki: "Leitað eftir árum"

 

Skipulags- og umferðarnefnd

148. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar

31/8/2010

148. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar 31. ágúst 2010 kl. 16:15 að Austurströnd 1.

Mættir. Bjarni Torfi Álfþórsson, Þórður Búason, Anna Margrét Hauksdóttir, Hannes Runar Richardsson, Stefán Bergmann. Ragnhildur Ingólfsdóttir.
Frá Umhverfis – og tæknisviði voru mættir Örn Þór Halldórsson, Stefán Eiríkur Stefánsson sem ritaði fundargerð.

Fundargerð

Skipulagsmál:
2008110018 - Deiliskipulag Bakkahverfis – Bréf Skipulagsstofnunar
- verklag við drög að svörum rætt
2008100023 - Deiliskipulag Lambastaðahverfis – Bréf Skipulagsstofnunar
- verklag við drög að svörum rætt

Byggingamál:
2010040002 - Barðaströnd 10 -Viðbygging á grunni sólskála
-Tímabil grenndarkynningar stytt, skv. heimild í 7. mgr, 43. gr. skipulags- og byggingarlaga - Samþykkt
2010070008 - Sæbraut 17 – Stækkun á svölum:
-Ófullnægjandi gögn vegna skráningar húss. - Frestað
2010030096 - Tjarnarmýri 2 – Stöðvun framkvæmda
-Grenndarkynning dags. 18.08 2010 dregin til baka. Framkvæmdastöðvun gildir enn. Eiganda gert að framvísa nýjum uppdráttum – Formanni nefndarinnar gefið umboð til að afgreiða málið milli funda.

Önnur mál.
2006070032 - Barðaströnd 1 – grindverk reist án samþykkis meðlóðarhafa –
-Málefnið og bréf tæknideildar til lóðarhafa kynnt - frestað
2010030045 - Nesvegur 107 Sjóvarnir / Ath.s. v/girðingar-mannvirkja á lóðamörkum.-
-Bréf tæknideildar dags. 25.7.2010, til B-16 ehf lagt fram.
- Óskað eftir skýrari gögnum frá lóðarhafa vegna breyttrar útfærslu á sjóvarnargarði
2010080047 / 2010080048 - Eiðistorg 5 – svalalokun, óleyfisframkvæmd
-Bréf tæknideildar til íbúa dags 27.08.2010 kynnt
2010090002 - Minnisblað Tæknideildar, dags. 7.5. 2010, vegna Landspítalans við Hringbraut kynnt.
-Bréf tæknideildar til Reykjavíkurborgar og Samgönguyfirvalda samþykkt.
2010090003 – Almenningssalerni við Eiðistorg.
-Frumdrög kynnt.
2004090038 - Lindarbraut 9-11 – lóðamörk
- frestað til næsta fundar


Fundi slitið kl. 18.55
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.), Anna Margrét Hauksdóttir (sign.)., Hannes Rúnar Richardsson (sign.), Þórður Ó. Búason (sign.), Stefán Bergmann (sign.) Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)


 

Senda grein

Fara aftur á nýjustu fundargerðir


Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: